Hjá Þrek heilsuklíník

Saman byggjum við upp þrek.

Okkar þjónusta

Við bjóðum skjólstæðingum okkar upp á einstaklingsmiðaða og fjölbreytta þjónustu

Kírópraktík

Spennulosandi hnykkmeðferð er verkjastillandi, eykur hreyfigetu og bætir líkamsstöðu.

Sjúkraþjálfun

Vöðvanudd, liðlosun og tækjameðferð til að auka hreyfigetu og minnka verki.

Sálfræði

Sálfræðiviðtöl, verkjaúrvinnsla og streitumeðferðir á staðnum eða fjarviðtölum.

Hreyfigreining

Þrívíddarskanni greinir hreyfimynstur og hjálpar okkur að sérsníða besta æfingaplanið fyrir þig.

Myndgreining

Stafrænt röntgentæki er á svæðinu fyrir þau tilfelli sem röntgen myndgreining er talin æskileg.

Fjarheilsa

Fræðsla og ráðgjöf, sérsniðin æfingaáætlun ásamt heimavinnu og reglulegum árangursmælingum.

Kírópraktík

Spennulosandi hnykkmeðferð er verkjastillandi, eykur hreyfigetu og bætir líkamsstöðu.

Sjúkraþjálfun

Vöðvanudd, liðlosun og tækjameðferð til að auka hreyfigetu og minnka verki.

Sálfræði

Sálfræðiviðtöl, verkjaúrvinnsla og streitumeðferðir á staðnum eða fjarviðtölum.

Hreyfigreining

Þrívíddarskanni greinir hreyfimynstur og hjálpar okkur að sérsníða besta æfingaplanið fyrir þig.

Myndgreining

Stafrænt röntgentæki er á svæðinu fyrir þau tilfelli sem röntgen myndgreining er talin æskileg.

Fjarheilsa

Fræðsla og ráðgjöf, sérsniðin æfingaáætlun ásamt heimavinnu og reglulegum árangursmælingum.

Hvað stendur Þrek fyrir

Nútímarannsóknir sýna að bætt heilsa felist ekki aðeins í líkamlegri heilsu, heldur einnig andlegri og félagslegri.

Þess vegna sameinum við sérfræðinga á ólíkum sviðum heilbrigðisgeirans til veita einstaklingsmiðaða meðferð sem hámarkar heildræna heilsu og lífsgæði skjólstæðinga okkar.

Við heitum því að veita skjólstæðingum okkar nákvæma greiningu við sínum vanda, viðeigandi meðferð og skilvirka þjónustu til að ná settum markmiðum, bæta þrek og auka lífsgæði.

Ummæli

Faglegt starf og frábært starfsfólk. Kírópraktík hefur hjálpað mér að vera verkjalaus og heldur líkamanum gangandi fyrir dagleg starf!
- Kristjana Ósk Veigarsdóttir
Hef nýtt mér þjónustuna í Þrek mikið, bæði í sjúkraþjálfun og kírópraktor. Mæli 100% með þessu, frábært þjónusta og hafa hjálpað mér mikið með mín íþróttameiðsli
- Kristófer Máni Jónasson