Árbæjarþrek

 • Mínar síður


  Varstu búinn að sjá "Mínar Síður" ? Þar getur þú bókað áskrift og skoðað hvernig mætingarnar hjá þér í ræktina eru búnar að vera alveg frá upphafi alheimsins.

  Mínar Síður
 • Komdu í áskrift


  Komdu þér í dúndur form með áskriftar tilboði okkar. Kort í ræktina er á aðeins 4.500 kr á mánuði. Smelltu þér inná "Mínar Síður" og skráðu þig í áskrift.

  Mín Síða
 • Metabolic

  Markmið Metabolic er að auka lífsgæði og gera hreyfingu að tilhlökkunarefni!

  Metabolic er æfingakerfi sem er sérsniðið að þeim sem vilja stunda fjölbreytta og skemmtilega líkamsrækt og komast í frábært alhliða form án þess að ganga of nærri sér.

  Skráning
 • Reyndu á þolmörkin

  Náðu hámarksárangri í Árbæjarþrek. Við leiðbeinum þér í að ná þínum markmiðum og stuðla að aukinni vellíðan.

  Árbæjarþrek leggur mikið upp úr faglegum vinnubrögðum og hafa allir þjálfarar Árbæjarþreks hlotið menntun og reynslu á sviði íþrótta.

 • Við tökum vel á móti þér

  Upplifðu gott andrúmsloft í Árbæjarþreki. Sestu niður og taktu spjall um allt milli himins og jarðar með svalandi drykk eða bara kaffibolla.

  Árbæjarþrek býður upp á góð verð og góða aðstöðu. Komdu og fáðu ókeypis prufu tíma.

 • Hot Jóga


  Vekjum upp líkamsvitundina og uppskerum betri líkamsstöðu, aukinn styrkur og úthald og síðast en ekki síst öðlumst við betra jafnvægi til að takast á við daglegt amstur.

  Hot Yoga hentar jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.

Að gefnu tilefni, viljum við benda fólki á að World Class tekur við rekstri Árbæjarþreks föstudaginn 1 júlí.

Allar upplýsingar varðandi stundaskrá, verðskrá og opnunartíma er hægt að nálgast á Worldclass.is, undir Árbær sem er neðst á forsíðunni.

Þeir sem eiga kort á Árbæjarþreki halda sínum kortum hjá nýjum eigendum.

World Class Árbæ, heldur áfram í sömu mynd og Árbæjarþrek hefur verið framað þessu.

Með vinsemd og virðingu, Halldór.
... Sjá meiraSjá minna

22 klukkustundum síðan

Vilju minna á að það lokar kl. 18.30 í dag vegna leik Íslands og Englands. ... Sjá meiraSjá minna

3 dögum síðan

ATH

Næstkomandi mánudag, 27 júní, höfum við ákveðið að loka kl. 18.30 vegna leik Íslands gegn Englandi.

Með von um góðan skilning - ÁFRAM ÍSLAND

Kv, Staffið......
... Sjá meiraSjá minna

7 dögum síðan

Skoða á facebook

ÁRBÆJARÞREK VERÐUR WORLD CLASS

Í dag fimmtudaginn 9.júní var gengið frá kaupum World Class á heilsuræktarstöðinni Árbæjarþrek.
Árbæjarþrek sem var stofnað árið 1998 er með aðstöðu sína í rúmlega 800 fermetra húsnæði í Fylkishöll, íþróttahúsi Fylkis. World Class mun taka við rekstrinum á næstu vikum.

„Við eigendur Árbæjarþreks höfum lagt mikið á okkur til að viðskiptavinir okkar geti æft við bestu aðstæður. Nú verður bara gott enn betra.
World Class mun leggja metnað í að gera enn betur, og verður þetta því að teljast jákvætt fyrir okkra viðskiptavini.
Það hefur verið frábært að vinna í þessu verkefni.
Nú eru spennandi tímar framundan og Árbæingar (viðskiptavinir) fá að æfa við bestu mögulegu aðstæður. Takk fyrir okkur,“ segir Hafsteinn Steinsson einn af eigendum Árbæjarþreks

Með von um jákvæð viðbrögð og bjarta framtíð

Halldór Steinsson verður stöðvastjóri.
... Sjá meiraSjá minna

3 vikum síðan

Sigrún Hrafnsdóttir, Helga Ingólfsdóttir og 12 aðrir líka þetta

Skoða fyrri ummæli

Elín ErlingsdóttirÓska ykkur til lukku með söluna en græt þessa breytingu.3 vikum síðan   ·  4
Dora Hrund BragadottirÞetta finnst mér ekki góðar fréttir :(3 vikum síðan   ·  5
Eyjólfur Ísfeld EyjólfssonÆÆÆÆÆÆÆ3 vikum síðan   ·  2
Sigríður JónasdóttirÞið hafið staðið ykkur vel. Líst alls ekki vel a breytinguna en gangi ykkur vel a nýjum vettvangi.3 vikum síðan   ·  1
ÁrbæjarþrekVið erum ekkert farnir. Halldór verður áfram þarna.3 vikum síðan   ·  2
Halla Hjördís EyjólfsdóttirTakk fyrir mig.. nú kiki eg annað.3 vikum síðan   ·  1
Asdis BjarnadottirNei....3 vikum síðan   ·  1
Einar GylfasonTakk strákar.3 vikum síðan
Tryggvi HarðarsonVerður verðskráin óbreytt ?3 vikum síðan
Tryggvi HarðarsonHræddur um að stemmingin verði ekki eins og verið hefur 😓3 vikum síðan   ·  1
Halldór SteinssonVerðskrá Árbæjarþreks dettur út og verðskrá World Class tekur við, 1 júlí. Stemmning World Class Árbæ, skapast af því fólki sem stundar stöðina. Við erum spennt fyrir komandi tímum og hlakkar til.3 vikum síðan   ·  1
Fjóla Guðbjörg TraustadóttirVitið þið eitthvað hvernig dagskráin mun breytast? Helst eitthvað inni af því sem er eða verður öllu skipt út?1 viku síðan
ÁrbæjarþrekÞetta skýrist allt á næstu dögum. Það er alltaf ný stundaskrá í september.1 viku síðan   ·  1
Klara Jakobsdottirdetta samningar úr gildi (árskort) ?1 viku síðan
ÁrbæjarþrekNei öll kort halda áfram.1 viku síðan   ·  1

Bæta við ummælum á facebook

Mánudagur 6 júní:

09.30 - Yoga
12.10 - Metabolic
17.30 - Útifjör
18.30 - Hámark

Komið og njótið...
... Sjá meiraSjá minna

3 vikum síðan

Skoða á facebook

Er þetta ekki málið um helgina ? ... Sjá meiraSjá minna

1 mánuði síðan

Skoða eldri fréttir