Persónuleg heilsuþjónusta
Um okkur
Þrek heilsuklíník er fyrir fólk á öllum aldri sem upplifir hvers konar skerðingu á lífsgæðum og kýs að vinna bug á þeim. Hjá okkur starfar sterkt og metnaðarfullt teymi sjúkraþjálfara, kírópraktora og sálfræðinga. Meðferðir okkar eru einstaklingsmiðaðar, gagnreyndar og árangursmældar.
Okkar markmið
Okkar markmið er að leiða skjólstæðinga okkar til betri líkamlegrar og andlegrar heilsu með persónulegri ráðgjöf og þverfaglegri teymisvinnu.


Ummæli
Frábær samsetning af meðhöndlun líkama með kírópraktík og sjúkraþjálfun sem hefur hjálpað mér
mikið. Skemmtilegt og faglegt fólk sem er alltaf jákvætt!
Guðmundur Bragi Ástþórsson
Svo ljúft og yndislegt fólk og góð þjónusta. Alltaf til í að hjálpa með öll vandamál. Elska að koma
hingað!
Stefanía Gunnlaugsdóttir
Faglegt starf og frábært starfsfólk. Kírópraktík hefur hjálpað mér að vera verkjalaus og heldur
líkamanum gangandi fyrir dagleg starf!
Kristjana Ósk Valgeirsdóttir
Taktu fyrsta skrefið í átt að auknu þreki og betri heilsu
Bókaðu fyrsta tímann þinn hjá meðferðaraðila að eigin vali.
Við bjóðum einnig upp á fríkeypis viðtalstíma ef þú ert ekki viss hvort að Þrek Heilsuklíník sé fyrir þig.